Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. mars 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - U21 mætir Georgíu í annað sinn
Eyjólfur Sverrisson er þjálfari U21 árs landsliðs karla.
Eyjólfur Sverrisson er þjálfari U21 árs landsliðs karla.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn fara norður.
Valsmenn fara norður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenski boltinn heldur áfram að rúlla eftir landsleik gærdagsins. Það er nóg að gerast í Lengjubikarnum í dag, en í heildina eru 15 leikir á dagskrá í því móti í dag.

Það eru þrír leikir í A-deild Lengjubikars karla. KA fær Keflavík í heimsókn og þá mætast Inkasso-liðin ÍR og HK. Valur heimsækir svo Akureyri og mætir þar Þórsurum í Boganum.

Það er einnig leikið í B- og C-deild karla og svo er einnig leikið í C-deild kvenna. Hér að neðan má sjá alla leiki, leikstaði og leiktíma fyrir leiki í Lengjubikarnum í dag.

Að lokum má svo nefna það að U21 árs landslið Íslands mætir georgíska U21 landsliðsinu í æfingaleik. Þetta er annar leikur þjóðanna á stuttum tíma, en Ísland tapaði 3-1 á miðvikudag.

laugardagur 25. mars

Lengjubikar karla - A deild Riðill 1
14:00 KA-Keflavík (KA-völlur)

Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
17:15 ÍR-HK (Egilshöll)
17:30 Þór-Valur (Boginn)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 2
14:00 Vængir Júpiters-Ægir (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Reynir S.-KFR (Reykjaneshöllin)
17:00 Vestri-Sindri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 4
14:00 Fjarðabyggð-Völsungur (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 1
15:00 Skallagrímur-Hörður Í. (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 2
12:00 Álftanes-Ýmir (Bessastaðavöllur)
16:00 Mídas-Stál-úlfur (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 4
12:00 GG-Stokkseyri (Reykjaneshöllin)
14:00 Úlfarnir-Kormákur/Hvöt (Framvöllur - Úlfarsárdal)
14:00 Hamar-Vatnaliljur (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 1
15:00 HK/Víkingur-Sindri (Víkingsvöllur)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 2
15:15 Fjölnir-Grótta (Egilshöll)

U-21 karla vináttuleikir
10:00 Georgía-Ísland (Mikheil Meskhi Stadium)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner