Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 25. maí 2015 07:30
Elvar Geir Magnússon
Koeman: Clyne verður áfram
Clyne er hér í baráttunni.
Clyne er hér í baráttunni.
Mynd: Getty Images
Ronald Koeman, stjóri Southampton, er stoltur af liðinu eftir að liðið setti félagsmet með því að landa 60 stigum í úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í sjöunda sæti.

Koeman sagði þetta á fréttamannafundi eftir 2-0 tap gegn Manchester City í gær.

Á fundinum segist Koeman viss um að Nathaniel Clyne verði áfram og muni skrifa undir nýjan samning í næstu viku.

Clyne er 24 ára hægri bakvörður sem orðaður hefur verið við stærri félög.
Athugasemdir
banner
banner
banner