Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 25. maí 2015 08:30
Magnús Már Einarsson
Steve Bruce: Vorum ekki nógu góðir
Skellur.
Skellur.
Mynd: Getty Images
„Þetta er sárt og sorglegt augnablik," sagði Steve Bruce stjóri Hull eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær.

Hull gerði markalaust jafntefli við Manchester United og endaði með 35 stig, þremur stigum frá öruggu sæti.

„Ég hef of oft komið í viðtöl eftir leiki og sagt að við höfum ekki spilað illa en við höfum ekki náð að skora. Liðið í heild þarf að skapa og skora mörk. Við höfum fengið færi sem við höfum ekki náð að nýta."

„Við þurfum að taka afleiðingunum og við höfum ekki verið nægilega góðir."

„Í byrjun tímabils taldi ég að við værum nógu góðir til að halda okkur uppi í úrvalsdeildinni en við höfum ekki gert nóg. Við verðum að koma eins sterkir til baka og við getum."

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner