Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
   fös 25. maí 2018 22:36
Benjamín Þórðarson
Rabbi: Gríðarlegur karakter
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er frábært stig fyrir okkur, við skorum snemma í leiknum og endum svo á að jafna í lokin sem er frábært og gríðarlegur karakter," sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur eftir 2-2 jafntefli við ÍA á Akranesvelli í kvöld en áður en liðið jafnaði hafði Andri Fannar Freysson misnotað vítaspyrnu.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  2 Njarðvík

„Við klúðruðum víti en það skipti engu máli í okkar liði, við héldum bara áfram og tókum stigið," bætti hann við en Njarðvík tók leikinn yfir síðustu 20 mínúturnar.

„Við erum að halda þéttleika og förum til baka og höfum gert í öllum leikjunum. Það hefur gengið ágætlega og við sækjum líka og áttum nokkur færi til að bæta öðru marki við áður en þeir jafna."

Njarðvík hefur verið spáð falli úr deildinni en liðið er komið með fimm stig úr fyrstu fjórum leikjunum.

Nánar er rætt við Rafn Markús í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner