Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 25. júní 2016 09:19
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Eiður: Spennandi að hafa Mourinho og Guardiola í sömu deild
Icelandair
Eiður Smári í leiknum gegn Ungverjalandi.
Eiður Smári í leiknum gegn Ungverjalandi.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag.

Hann var spurður hvað honum langaði að gera þegar knattspyrnuferlinum lýkur.


„Ég hef pælt í því hvað ég geri eftir ferilinn. Það er möguleiki að ég fari í þjálfun. Að hafa Mourinho og Guardiola í sömu deildinni á næsta ári, er mjög spennandi."

Eiður vann með Pep Guardiola hjá Barcelona og Jose Mourinho hjá Chelsea en þeir verða báðir að þjálfa í ensku úrvalseildinni á næsta ári. Guardiola hjá Manchester City og Mourinho hjá Manchester United.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner