Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
banner
   sun 25. júní 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Álfukeppnin í dag - Þýskaland og Síle í góðum málum
Sanchez er líklegur í undanúrslit.
Sanchez er líklegur í undanúrslit.
Mynd: Getty Images
Í dag ræðst hvaða tvö lið komast upp úr B-riðli Álfukeppninnar í Rússlandi og fara áfram í undanúrslitin.

Þýskaland og Síle eru í góðri stöðu fyrir leiki dagsins.

Báðum liðum nægir stig gegn Ástralíu og Kamerún. Þýskaland mætir Kamerún og Síle spilar gegn Ástralíu.

Báðir leikir dagsins hefjast 15:00 og hægt verður að fylgjast með þeim hjá Ríkisútvarpinu.

Lokaumferð B-riðils:
15:00 Þýskaland - Kamerún (RÚV)
15:00 Síle - Ástralía (RÚV 2)

Staðan í B-riðlinum:
1. Síle - 4 stig, 2+
2. Þýskaland - 4 stig, 1+
3. Ástralía - 1 stig, 1-
4. Kamerún - 1 stig, 2-
Athugasemdir
banner
banner
banner