Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
   mán 25. ágúst 2014 20:44
Magnús Már Einarsson
Kristján Guðm: Vantað upp á að leiknir leikmenn fái vernd
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Við verðum að vera sáttir með stigið. Við gáfum fullmikið eftir, eftir að við komumst yfir. Við þoldum ekki pressuna sem Fjölnir setti á okkur eftir að við skoruðum," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur eftir 1-1 jafnteflið við Fjölni í kvöld.

Kristján lét Kristinn Jakobsson dómara leiksins nokkrum sinnum heyra það í kvöld.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Keflavík

,,Á tímabili var ég aðeins að æfa mig í að kalla á dómarann. Mér skilst að það virki ágætlega. Við vildum meiri vernd fyrir Elías (Má Ómarsson). Það er klárt í reglum að leiknir og efnilegir leikmenn eiga að fá vernd frá dómara og það hefur kannski vantað upp á í sumar," sagði Kristján en Elías gerði sig líklegan nokkrum sinnum undir lokin.

,,Elías á eftir að læra hvenær hann á að gefa hann og hvenær hann á að skjóta. Hann hefði nokkrum sinnum getað tekið veggspilið og verið kominn einn á markið. Hann var næstum búinn að vinna leikinn fyrir okkur með frábæru gegnumbroti í lokin. Það var vel varið hjá Þórði upp í slána."

Hér að ofan má sjá viðtalið heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner