fim 25. ágúst 2016 15:00
Elvar Geir Magnússon
Launahæstu stjórar heims eru í Manchester
Jose Mourinho, stjóri Man Utd.
Jose Mourinho, stjóri Man Utd.
Mynd: Getty Images
Jose Mourinho og Pep Guardiola eru launahæstu knattspyrnustjórar heimsins. Þeir fá 15 milljónir punda í árslaun. 101 Greatgoals hefur birt lista yfir 10 launahæstu stjóra heims og má sjá listann hér að neðan:

Jose Mourinho (Manchester United) – £15m
Pep Guardiola – (Manchester City) £15m
Carlo Ancelotti (Bayern München) – £9m
Arsene Wenger (Arsenal) – £8.5m
Jurgen Klopp (Liverpool) – £7m
Antonio Conte (Chelsea) – £6.5m
Mauricio Pochettino (Tottenham) £5.5m
Zinedine Zidane (Real Madrid) £4.5m
Diego Simeone (Atletico Madrid) £4.4m
Rafa Benítez (Newcastle) £4m

Athyglisvert er að Rafa Benítez, stjóri Newcastle í Championship-deildinni, er í tíunda sæti listans.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner