Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   sun 25. september 2016 13:07
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið ÍBV og Vals: Sigurður Egill í banni
Simon Smidt kemur inn í byrjunarliðið.
Simon Smidt kemur inn í byrjunarliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV og Valur eigast við í 21. umferð Pepsi-deildarinnar.

Eyjamenn eru í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan Fylki sem situr í fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu. Takist ÍBV að landa sigri í dag og Fylkir tapar fyrir Þrótti á sama tíma er sæti Eyjamanna öruggt.

Það verður þó á brattann að sækja gegn sprækum Valsmönnum sem hafa að engu að keppa. Eftir að bikarmeistaratitillinn var í höfn hefur Valur verið eitt allra skemmtilegasta lið deildarinnar.

Beinar textalýsingar:
14:00 Fjölnir - Stjarnan
14:00 Fylkir - Þróttur R.
14:00 ÍA - Breiðablik
14:00 ÍBV - Valur
14:00 Víkingur Ó. - KR
14:00 Víkingur R. - FH

Jonathan Barden og Jón Ingason, varnarmenn ÍBV, eru í banni í leiknum mikilvæga í dag en Sigurður Egill Lárusson í banni hjá síðarnefnda liðinu.

Simon Smidt og Mikkel Maigaard koma inn í byrjunarlið ÍBV.

Byrjunarlið ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Pablo Oshan Punyed Dubon
7. Aron Bjarnason
9. Mikkel Maigaard Jakobsen
19. Simon Kollerup Smidt
20. Mees Junior Siers
26. Felix Örn Friðriksson
32. Andri Ólafsson
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Byrjunarlið Vals:
25. Anton Ari Einarsson (m)
2. Andreas Albech
3. Kristian Gaarde
7. Haukur Páll Sigurðsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Rolf Glavind Toft
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Beinar textalýsingar:
14:00 Fjölnir - Stjarnan
14:00 Fylkir - Þróttur R.
14:00 ÍA - Breiðablik
14:00 ÍBV - Valur
14:00 Víkingur Ó. - KR
14:00 Víkingur R. - FH
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner