Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 25. september 2016 09:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Mazzarri vill að Troy Deeney fái séns með landsliðinu
Troy Deeney
Troy Deeney
Mynd: Getty Images
Walter Mazzarri, þjálfari Watford, segir að fyrirliði liðsins, framherjinn Troy Deeney eigi skilið að vera kallaður inn í næsta landsliðshóp Englendinga.

Sam Allardyce velur næsta landsliðshóp í næstu viku en England mætir þá Möltu á Wembley, 8 október og segir Mazzarri það vera hinn fullkomna leik til að gefa Deeney sénsinn.

„Hann á skilið að fá tækifæri. Hann er mjög sterkur leikmaður og búinn að vera að spila vel undanfarið."

„Ef Sam Allardyce hefur samband við mig þá gef ég Deeney meðmæli, ég er mjög hrifinn af því sem hann hefur sýnt," sagði Mazzarri.
Athugasemdir
banner
banner
banner