Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 25. nóvember 2015 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Coerver Coaching með námskeið á fjórum stöðum
Í Vestmannaeyjum, Akranesi, Ísafirði og Reyðafirði.
Mynd: Coerver Coaching
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Næstu námskeið hjá Coerver Coaching:
Vestmannaeyjar 04.-06. des
Akranes 18.-20. des
Ísafjörður 28.-30. des
Reyðarfjörður(Fjarðarbyggð) 15.-17. jan

Skráning er hafin á námskeiðin hér http://coerver.is/shop/Knattspyrnuskoli.

Coerver Coaching er æfinga og kennsluáætlun í knattspyrnu sem hentar öllum aldurshópum, en sérstaklega aldrinum 6-16 ára á öllum getustigum.

Aðalmarkmið Coerver Coaching er að þjálfa færni, sjálfstraust og sköpunargleði hjá leikmönnum. Gera leikinn skemmtilegan í æfingum og leik. Kenna góðan íþróttaanda og virðingu fyrir allt og öllu.

Virða sigur en ekki meir en gott hugarfar og frammistöðu. Bjóða upp á öruggt og lærdómsríkt umhverfi sem mætir best þjálfunarmarkmiðunum.

Þjálfarar á námskeiðinu koma frá Coerver Coaching.

Yfirþjálfari og framkvæmdastjóri Coerver Coaching á Íslandi er Heiðar Birnir Torleifsson

Hér eru tvö æfingamyndbönd fyrir þá sem vilja æfa sig heima og fá smá forsmekk af því sem koma skal á námskeiðunum.

https://www.youtube.com/watch?v=ILsCOnAvVYw

https://www.youtube.com/watch?v=hAsDo0cLBVk

Allar frekari upplýsingar um námskeiðin er hægt að nálgast í síma 659-5700 eða á póstfanginu [email protected].
Athugasemdir
banner
banner