Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 25. nóvember 2015 12:00
Elvar Geir Magnússon
Giggs velur úrvalslið samherja sinna
Mynd: Getty Images
Ryan Giggs, aðstoðarstjóri Manchester United, átti afskaplega blómlegan fótboltaferil eins og allir vita.

Giggs spilaði með geggjuðum leikmönnum á ferli sínum en allan atvinnumannaferilinn var hann hjá Manchester United.

Hann vann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, FA bikarinn fjórum sinnum og Meistaradeild Evrópu tvívegis.

Hér að neðan má sjá úrvalslið sem hann valdi sjálfur með samherjum sínum á ferlinum.

Þar má meðal annars finna David Beckham, Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner