Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 26. febrúar 2015 22:00
Daníel Freyr Jónsson
Sherwood stefnir á sex sigra í síðustu 12 leikjunum
Útlitið er ekki bjart hjá Aston Villa.
Útlitið er ekki bjart hjá Aston Villa.
Mynd: Getty Images
Tim Sherwood, stjóri Aston Villa, stefnir á að vinna helming þeirra leikja sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni.

Villa hefur einungis unnið fimm af 26 leikjum sínum til þessa og eru í 19. sæti deildarinnar.

Sherwood tók við Villa fyrir skömmu mun stýra liðinu gegn Newcastle um helgina og stefnir hann á að ná í sín fyrstu stig með liðinu þar.

,,Sannleikurinn er sá að við erum í gríðarlegum slag og verðum að ná í hvert einasta stig sem allra fyrst," sagði Sherwood.

,,Við höfum unnið fimm leiki allt tímabilið. Við verðum að vinna se leiki til að halda okkur í deildinni."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner