Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 26. apríl 2015 14:01
Jóhann Ingi Hafþórsson
Byrjunarlið Arsenal og Chelsea: Enginn framherji hjá Chelsea
Edin Hazard er á sínum stað í liði Chelsea.
Edin Hazard er á sínum stað í liði Chelsea.
Mynd: Getty Images
Arsenal og Chelsea mætast í stórleik umferðarinnar núna kl 15:00.

Chelsea getur tekið mjög stórt skref í áttina að englandsmeistara titlinum með sigri en Arsenal getur haldið spennu í deildinni, nái þeir að vinna.

Byrjunarliðin voru að detta í hús og má sjá þau hér. Chelsea byrjar með engan framherja í dag en Didier Drogba, sem hefur verið að spila í fjarveru Diego Costa og Loic Remy fer á bekkinn.

Það er fátt sem kemur á óvart í liði Arsenal.

Byrjunarlið Arsenal: Ospina, Bellerin, Mertesacker, Koscielny, Monreal, Coquelin, Cazorla, Ramsey, Ozil, Alexis, Giroud

Byrjunarlið Chelsea: Courtois, Ivanovic, Cahill, Terry (c), Azpilicueta, Matic, Fabregas, Ramires, Oscar, Willian, Hazard
Athugasemdir
banner
banner
banner