Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 26. apríl 2017 21:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Arsenal og Leicester: Gabriel sterkur í vörninni
Gabriel var flottur í kvöld.
Gabriel var flottur í kvöld.
Mynd: Getty Images
Arsenal hélt sér á floti í Meistaradeildarbaráttunni með sigri á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sigurmark Arsenal kom undir lokin, en það var sjálfsmark hjá Robert Huth, varnarmanni Leicester, lokatölur voru 1-0 fyrir Arsenal.

Sóknarlína Arsenal fær ekki góða einkunn hjá Sky Sports, en besti maður vallarins var Gabriel Paulista.

Hér að neðan eru einkunnirnar í heild sinni.

Einkunnir Arsenal: Cech (6), Gabriel (8), Koscielny (6), Monreal (6), Bellerin (5), Coquelin (5), Xhaka (5), Gibbs (5), Ozil (5), Sanchez (5), Walcott (4)

Varamenn: Ramsey (5), Welbeck (5), Giroud (6)

Einkunnir Leicester: Schmeichel (6), Simpson (6), Benalouane (6), Huth (7), Fuchs (6), Mahrez (6), Ndidi (6), Drinkwater (6), Albrighton (6), Ulloa (6), Vardy (6)

Varamenn: Okazaki (6)

Maður leiksins: Gabriel
Athugasemdir
banner
banner