Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   fim 26. apríl 2018 09:00
Magnús Már Einarsson
Draumaliðsdeildin - Óttar Magnús velur sitt lið
Lið Óttars.  Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Lið Óttars. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
Mynd: Draumaliðsdeild Eyjabita
Óttar Magnús Karlsson.
Óttar Magnús Karlsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pepsi-deildin hefst á morgun þegar tveir leikir eru á dagskrá. Draumaliðsdeild Eyjabita er opin og við hvetjum fólk til að skrá lið sitt til leiks í tæka tíð fyrir klukkan 19:00 á morgun!

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Óttar Magnús Karlsson, framherji Trelleborg, er klár með sitt lið fyrir sumarið en liðið er hér til hliðar.

Markið: Gulli í rammanum, auðvelt val þar.

Vörnin: Hanzinn var í rauninni fyrstur á blað hjá mér. Hann hefur verið að bæta sig gríðarlega undanfarið og mun fara í atvinnumennsku á þessu ári. Svo líður manni bara hrikalega vel í návist Hans. Í miðri vörninni erum við með Pétur Viðars, hann verður að stjórna þessu og miðlar reynslu sinni til yngri leikmnana. Þó þetta sé 3-5-2 á pappírunum þá sé ég Viðar Ara í svolítið frjálsu hlutverki og reikna með að hann sjá hann upp og niður allan hægri vænginn. FH-ingarnir verða líka duglegir að halda hreinu.

Miðjan: Siggi Lár er úti vinstra megin, búinn að sanna sig í deildinni á eftir að halda áfram að delivera. Einar Karl situr djúpur á miðju, grjótharður og á eftir að negla inn nokkrum mörkum. Fyrir framan Einsa eru við með Alexander Helga, en hann á eftir að koma öllum á óvart og stimpla sig vel inn í sumar. Ég geri eiginlega ráð fyrir því að Viddi taki bara allan hægri kantinn á sig sem gerir lífið aðeins auðveldara fyrir Hallgrím og Gísla sem mega staðsetja sig þar sem þeim hentar og líður vel, svo lengi sem þeir ná í stig.

Sóknin: Þessir 2 munu taka báðir taka skó í haust svo að það ætti að vera nóg af stigum þar.

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Sjá einnig:
Andri Rúnar Bjarnason velur sitt lið
Orri Sigurður Ómarsson velur sitt lið
Böddi löpp velur sitt lið
Lucas Arnold velur sitt lið
Tómas Þór velur sitt lið
Hörður Björgvin velur sitt lið
Gunnar Jarl velur sitt lið
Benedikt Bóas velur sitt lið
Rúnar Alex velur sitt lið
Stefán Árni velur sitt lið
Topp tíu - Vinsælustu leikmenn Draumaliðsdeildarinnar
Jóhann Alfreð velur sitt lið
Hjálmar Örn velur sitt lið
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner