Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 26. apríl 2018 10:24
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ki gæti farið sömu leið og Gylfi
Mynd: Getty Images
Everton hefur áhuga á því að fjárfesta í miðjumanninum Ki Sung-yueng, samkvæmt heimildum Sky Sports.

Ki hefur verið hjá Swansea frá 2012 en núgildandi samningur hans við félagið rennur út í sumar.

AC Milan, Everton og fjögur önnur félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á því að semja við hann þegar samningur hans endar.

Ef hann ákveður að fara til Everton þá fer hann sömu leið og Gylfi Þór Sigurðsson sem fór frá Swansea til Everton síðasta sumar. Ki mun þó líklega fá fjölda tilboða í sumar.

Ki hefur komið við sögu í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Swansea er í 17. sæti, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Ki á 99 landsleiki fyrir Suður-Kóreu. Hann er 29 ára gamall.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner