Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   fim 26. apríl 2018 08:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Stoke sér enga ástæðu fyrir verðlaunakvöldverð
Mynd: Getty Images
Stoke hefur ákveðið að hætta við verðlaunakvöldverð sem haldinn er að venju eftir hvert tímabil.

Ástæðan fyrir því að Stoke hefur ákveðið að hætta við hann núna er slæmt gengi liðsins á leiktínni. Félagið sér enga ástæðu til þess að halda hann, en við kvöldverðinn er t.d. besti leikmaður tímabilsins hjá félaginu verðlaunaður.

Það er Sky Sports sem greinir frá

Stoke er fjórum stigum frá öruggu sæti í ensku úrvalsdeildinni þegar þrír leikir eru eftir. Liðið þarf að enda tímabilið mjög vel til þess að halda sér uppi í deild þeirra bestu.

Síðustu leikir Stoke á tímabilinu:
28. apríl Liverpool - Stoke
5. maí Stoke - Crystal Palace
13. maí Swansea - Stoke

Sjá einnig:
Paul Lambert öruggur í starfi þótt að Stoke falli
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 30 12 8 10 55 52 +3 44
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 31 9 8 14 32 42 -10 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner