Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 26. maí 2015 12:00
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Fjölmiðlabann FH efst
FH-ingar settu Fótbolta.net í fjölmiðlabann.
FH-ingar settu Fótbolta.net í fjölmiðlabann.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Hér að neðan má sjá lista yfir þær 20 fréttir sem voru mest lesnar á Fótbolta.net í nýliðinni viku.

Fjölmiðlabann FH-inga vakti þar mesta athygli en enski og íslenski boltinn eru í aðalhlutverkum.

  1. Leikmenn FH neita að tala við fjölmiðla (mið 20. maí 21:20)
  2. Foreldrar í feluleik (fim 21. maí 22:45)
  3. Liverpool vildi ekki hlusta á Man Utd (fim 21. maí 10:02)
  4. Óli Þórðar: Erfitt að hafa menn sem eru ekki með gleðina (fös 22. maí 11:32)
  5. Carragher: Sterling á að þegja - Viðbjóðsleg hegðun (þri 19. maí 08:00)
  6. Íslenskur Liverpool aðdáandi varð að fá Man Utd tattú (fös 22. maí 13:30)
  7. Felipe Anderson á Old Trafford? (mán 18. maí 09:15)
  8. Milner ætlar að hafna risasamningi til að fara til Liverpool (mán 18. maí 22:02)
  9. PSG búið að bjóða í Ronaldo (sun 24. maí 11:00)
  10. Sterling djammaði með andstæðingunum (þri 19. maí 10:53)
  11. Sterling myndi ekki skrifa undir 900 þúsund pund á viku (fim 21. maí 10:38)
  12. Eiður fagnaði titlinum með Chelsea (sun 24. maí 21:03)
  13. Heiðar Helgu: Aðallega af því að ég nenni ekki í ræktina (fim 21. maí 22:26)
  14. Óli Þórðar: Mál sem við ræðum ekki opinberlega (mán 18. maí 16:59)
  15. Dzeko til Liverpool? (þri 19. maí 09:35)
  16. Sterling ætlar að óska eftir sölu frá Liverpool (mán 18. maí 21:09)
  17. Twitter - Gerrard á eftir að droppa sprengju (þri 19. maí 16:00)
  18. Liverpool aflýsir fundi með umboðsmanni Sterling (fim 21. maí 13:43)
  19. Pape: Hef fengið nóg af að vera í Víkingi (lau 23. maí 10:41)
  20. Mourinho: Jesús kristur, þriggja leikja bann fyrir þetta? (mán 18. maí 21:39)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner