þri 26. maí 2015 11:00
Mate Dalmay
Maldo sigurvegari Carlsberg-Deildarinnar
Mourinho var kjörinn stjóri ársins
Mourinho var kjörinn stjóri ársins
Mynd: Getty Images
Ensku úrvalsdeildinni lauk um helgina og því kominn sigurvegari í fantasy deild Carlsberg. Lið Maldo sem stjórnað er af Magnúsi Val Axelssyni lauk keppni með 2.364 stig, 27 stigum á undan FC Ponza.

Magnús Valur hefur því unnið sér inn ferð fyrir tvo á leik til Englands á næsta tímabili.

Lokastöðu 10 efstu liða má sjá hér fyrir neðan:

1. Maldo - Magnús Valur Axelsson (2,364 stig).
2. FC Ponza - Theodor Ingi Palmason (2,337 stig).
3. Erling - Erling Reynisson (2,317 stig).
4. Saliheimir - Ari Magnús (2,298 stig).
5. ingvar - Ingvar Ásbjörnsson (2,295 stig).
6. VLC11 - Gisli Halldorsson (2,293 stig).
7. Hirst-Unit - Stefan Hirst Fridriksson (2,280 stig).
8. Ridge Forrester FC - Arnar Már Hrannarsson (2,258 stig).
9. Stjánsen - Kristjan Andresson (2,258 stig).
10. Gretzky - Gretar Aevarsson (2,253 stig).
Athugasemdir
banner
banner
banner