Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 26. maí 2015 09:35
Magnús Már Einarsson
Tékkneski hópurinn sem mætir Íslandi
Rosicky gæti spilað sinn hundraðasta landsleik.
Rosicky gæti spilað sinn hundraðasta landsleik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Petr Cech er á sínum stað í hópnum.
Petr Cech er á sínum stað í hópnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tékkar hafa gefið út hópinn sem mætir Íslandi þann 12. júní í undankeppni EM. Leikmannahópurinn er sterkur eins og við var að búast en Tékkar eru á toppi riðilsins með 13 stig. Ísland er svo í 2. sæti með 12 stig.

Ísland er með betri markatölu en Tékkarnir eða 12 mörk skoruð en 2 fengin á sig en Tékkar eru með 10 mörk skoruð en 5 fengin á sig.

Tomas Rosicky, miðjumaður Arsenal, mun spila sinn hundraðasta landsleik fyrir Tékka ef hann kemur við sögu á Laugardalsvelli.

Markmenn:
Petr Cech (Chelsea)
Tomas Grigar (Teplice)
Ales Hruska (Boleslav)
Tomas Vaclik (Basilej)

Varnarmenn:
Theodor Gebre Selassien (Werder Bremen)
Pavel Kaderabek (Sparta Prag)
Michal Kadlec (Fenerbahce)
Jan Kovaric (Viktoria Plzen)
Marek Suchy (Basel)
David Limbersky (Viktoria Plzen)
Vaclav Prochazka (Viktoria Plzen)
Tomas Sivok (Besiktas)

Miðjumenn:
Vladimir Darida (Freiburg)
Brek Dockal (Sparta Prag)
Vaclav Kadlec (Sparta Prag)
Daniel Kolar (Viktoria Plzen)
Jan Kopic (Baumit Jablonec)
Ladislav Krejci (Sparta Prag)
Jaroslav Plasil (Bordeaux)
Tomas Rosicky (Arsenal)
Lukas Vacha (Sparta Prag)

Framherjar:
David Lafata (Sparta Prag)
Tomáš Necid (Zwolle)
Athugasemdir
banner
banner