banner
   fös 26. maí 2017 05:55
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Ísland um helgina - Fyrstu leikir Loga og Milos
Logi Ólafsson tók við Víking R. í vikunni
Logi Ólafsson tók við Víking R. í vikunni
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Milos er kominn í Kópavoginn
Milos er kominn í Kópavoginn
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
KR fær Íslandsmeistara FH í heimsókn
KR fær Íslandsmeistara FH í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir mætir KR í Pepsi-deild kvenna
Fylkir mætir KR í Pepsi-deild kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nóg er um að vera í íslenska boltanum um helgina að venju.

Veislan hefst í kvöld þegar leikið verður í öllum neðri deildum karla og 1. deild kvenna.

Á morgun verður spilað í Pepsi deild-karla. Logi Ólafsson tók við Víkingi Reykjavík í vikunni og fer hann með lið sitt á Akureyri og mætir KA. Þá mætast einnig landsbyggðarliðin ÍBV og ÍA í Vestmannaeyjum.

Umferðin klárast í Pepsi-deildinni á sunnudag og þar ber hæst stórleikur KR og FH í Vesturbænum. Einnig mun Milos Milojevic stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik gegn Víkingi Ólafsvík.

Einnig verður leikið í Pepsi-deild kvenna en þá mætast Fylkir og KR.

föstudagur 26. maí

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
19:15 Grótta-Þróttur R. (Vivaldivöllurinn)
19:15 Fram-ÍR (Laugardalsvöllur)

2. deild karla 2017
19:15 Höttur-Huginn (Fellavöllur)
19:15 Víðir-KV (Nesfisk-völlurinn)

3. deild karla 2017
21:00 KFG-Vængir Júpiters (Samsung völlurinn)

4. deild karla 2017 A-riðill
20:00 Hvíti riddarinn-Hörður Í. (Tungubakkavöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
20:00 KB-Mídas (Leiknisvöllur)

1. deild kvenna
19:15 Selfoss-Sindri (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Hamrarnir-Tindastóll (Boginn)

laugardagur 27. maí

Pepsi-deild karla 2017
14:00 KA-Víkingur R. (Akureyrarvöllur)
16:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
16:00 Þór-Haukar (Þórsvöllur)

2. deild karla 2017
14:00 Vestri-Völsungur (Torfnesvöllur)
14:00 Afturelding-Tindastóll (Varmárvöllur)
14:00 Fjarðabyggð-Njarðvík (Eskjuvöllur)
14:00 Magni-Sindri (Grenivíkurvöllur)

3. deild karla 2017
14:00 Einherji-Ægir (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 KF-Berserkir (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Reynir S.-Dalvík/Reynir (Sandgerðisvöllur)

4. deild karla 2017 B-riðill
13:00 KFS-Vatnaliljur (Týsvöllur)

4. deild karla 2017 C-riðill
14:00 Skallagrímur-Árborg (Skallagrímsvöllur)

4. deild karla 2017 D-riðill
16:30 Álafoss-Geisli A (Tungubakkavöllur)

1. deild kvenna
14:00 ÍA-HK/Víkingur (Norðurálsvöllurinn)
14:00 Keflavík-ÍR (Nettóvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Grótta (Fellavöllur)
14:00 Augnablik-Fjölnir (Fagrilundur)

sunnudagur 28. maí

Pepsi-deild karla 2017
18:00 Breiðablik-Víkingur Ó. (Kópavogsvöllur)
19:15 Fjölnir-Stjarnan (Extra völlurinn)
19:15 Grindavík-Valur (Grindavíkurvöllur)
20:00 KR-FH (Alvogenvöllurinn)

Pepsi-deild kvenna 2017
14:00 Fylkir-KR (Floridana völlurinn)

Inkasso deildin 1. deild karla 2017
17:00 HK-Fylkir (Kórinn)

4. deild karla 2017 A-riðill
13:00 GG-Hörður Í. (Grindavíkurvöllur)

4. deild karla 2017 C-riðill
14:00 Kóngarnir-Kormákur/Hvöt (Þróttarvöllur)

1. deild kvenna
15:00 Þróttur R.-Víkingur Ó. (Eimskipsvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Grótta (Vopnafjarðarvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner