Salah aftur til Roma - Bruno Fernandes á förum? - Sterling til West Ham - Goretzka í enskt stórlið?
   lau 26. maí 2018 19:42
Gunnar Logi Gylfason
Godsamskipti
Mohamed Salah fór meiddur af velli eftir að hafa lent undir Sergio Ramos, fyrirliða Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Meiddist Egyptinn á öxl og gat ekki haldið áfram.

Á Twitter er mikil umræða um leikinn að venju og er Ramos tekinn fyrir eftir þessi meiðsli.

Sjá einnig:
Salah farinn meiddur af velli í Kænugarði

Það er kominn hálfleikur og er staðan enn markalaus.

































Athugasemdir
banner
banner
banner