Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   þri 26. ágúst 2014 20:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Pepsi-kvenna: Valur og Stjarnan skildu jöfn - ÍBV fór illa með Aftureldingu
Anna Björg skoraði þrennu í dag.
Anna Björg skoraði þrennu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fjórum leikjum var að ljúka í Pepsi deild kvenna.

Topplið Stjörnunnar misteig sig á útivelli gegn Val og náði aðeins marklausu jafntefli.

Breiðablik vannn Selfoss á útivelli og eru því sex stig sem skilja efstu tvö liðin.

Fylkir vann FH á útivelli og hafa Fylkisstelpur því unnið tvo leiki í röð.

ÍBV fór síðan afar illa með Aftureldingu.

FH 1 - 3 Fylkir
0-1 Anna Björg Björnsdóttir
0-2 Anna Björg Björnsdóttir
1-2 Erna Guðrún Magnúsdóttir
1-3 Anna Björg Björnsdóttir

ÍBV 8 - 0 Afturelding
1-0 KRistín erna Sigurlásdóttir ('7)
2-0 Þórhildur Ólafsdóttir ('20)
3-0 Vesna Elísa Smiljkovic
4-0 Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
5-0 Sjálfsmark ('47)
6-0 Vesna Elísa Smiljkovic
7-0 Díana Dögg Magnúsdóttir
8-0 Díana Dögg Magnúsdóttir

Selfoss 1 - 2 Breiðablik
0-1 Fanndís Friðriksdóttir ('19)
0-2 Telma Hjaltalín Þrastardóttir ('46)
1-2 Eva Lind Elíasdóttir ('91)

Valur 0 - 0 Stjarnan
Athugasemdir
banner
banner