Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   fös 26. ágúst 2016 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Ísland um helgina - Valur fær KR í heimsókn í Pepsi
Kristinn Freyr og félagar fá heimsókn frá KR.
Kristinn Freyr og félagar fá heimsókn frá KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH getur nálgast Íslandsmeistaratitilinn
FH getur nálgast Íslandsmeistaratitilinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
KA getur farið langt með að tryggja sér Pepsi 2017
KA getur farið langt með að tryggja sér Pepsi 2017
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Það er heldur betur fótboltahelgi þessa helgina hér á landi enda nóg um að vera.

Við byrjum í dag en þá eru alls fjórir leikir í 1. deild kvenna þar sem úrslitin í deildunum eru að ráðast.

Á morgun er svo spennandi grannaslagur á milli Breiðabliks og Stjörnunnar í Pepsi-deildinni en bæði lið eru með 27 stig og freista þess að setja einhverja pressu á topplið FH. KA fær svo tækifæri til að komast nær Pepsi-deildinni er þeir heimsækja HK í Kópavoginn en HK er í mikilli fallbaráttu. Leiknir F. og Huginn mætast svo í granna-fall slag á meðan nágrannar þeirra í Fjarðabyggð mæta Þór fyrir norðan.

Tíu leikir eru svo á dagskrá í Pepsi-deildinni á sunnudag og hæst ber að nefna leik Vals og KR á Hlíðarenda. FH fer til Ólafsvíkur og freistar þess að styrkja stöðu sína á toppnum en hér að neðan má sjá alla leiki sem fara fram hér á landi um helgina.

föstudagur 26. ágúst

1. deild kvenna 2016 A-riðill
18:00 Fram-Skínandi (Framvöllur)
18:00 Víkingur Ó.-ÍR (Ólafsvíkurvöllur)

1. deild kvenna 2016 B-riðill
18:00 Fjölnir-Afturelding (Extra völlurinn)
18:00 Álftanes-Grótta (Bessastaðavöllur)

laugardagur 27. ágúst

Pepsi-deild karla 2016
17:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)

Inkasso deildin 1. deild karla 2016
14:00 Þór-Fjarðabyggð (Þórsvöllur)
14:00 Leiknir F.-Huginn (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 HK-KA (Kórinn)

2. deild karla 2016
14:00 Njarðvík-Sindri (Njarðtaksvöllurinn)
14:00 Höttur-Völsungur (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Vestri-Magni (Torfnesvöllur)
14:00 KF-KV (Ólafsfjarðarvöllur)

3. deild karla 2016
13:00 KFR-Vængir Júpiters (SS-völlurinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Reynir S. (Dalvíkurvöllur)
14:00 Þróttur V.-Tindastóll (Vogabæjarvöllur)
14:00 Víðir-KFS (Nesfisk-völlurinn)
14:00 Einherji-Kári (Vopnafjarðarvöllur)

4. deild karla 2016 A-riðill
16:00 Berserkir-Mídas (Víkingsvöllur)
16:30 Hörður Í.-Ýmir (Torfnesvöllur)

4. deild karla 2016 C-riðill
14:00 Hvíti riddarinn-Ísbjörninn (Varmárvöllur)
14:00 Kormákur/Hvöt-Augnablik (Hvammstangavöllur)

4. deild karla 2016 D-riðill
14:00 KH-Kría (Valsvöllur)
14:00 Kóngarnir-Álftanes (Leiknisvöllur)
14:00 Vatnaliljur-Hamar (Fagrilundur)

sunnudagur 28. ágúst

Pepsi-deild karla 2016
17:00 ÍBV-Þróttur R. (Hásteinsvöllur)
18:00 Fjölnir-Fylkir (Extra völlurinn)
18:00 Víkingur Ó.-FH (Ólafsvíkurvöllur)
18:00 ÍA-Víkingur R. (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Valur-KR (Valsvöllur)

1. deild kvenna 2016 B-riðill
16:00 Grindavík-Augnablik (Grindavíkurvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner