Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 26. september 2016 14:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - FIFA málið efst
Bergsveinn Ólafsson (til vinstri) var í áhugaverðu viðtali um mataræði sitt.
Bergsveinn Ólafsson (til vinstri) var í áhugaverðu viðtali um mataræði sitt.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

FIFA 17 kemur talsvert við sögu en vinsælasta fréttin fjallar um að KSÍ hafi hafnað tilboði um að hafa íslenska landsliðið með í leiknum.

  1. KSÍ hafnaði tilboði um að hafa Ísland í FIFA 17 (þri 20. sep 11:13)
  2. Raggi Sig: Hvað meinar þú, gæti ég ekki haft áhuga? (mið 21. sep 10:25)
  3. Íslandsmeistari lifir á plöntufæði: „Smá forskot á aðra" (þri 20. sep 21:10)
  4. Luis Suarez: Fótbolti er fyrir karlmenn (fim 22. sep 09:52)
  5. Leikmenn Man Utd hissa á harðri gagnrýni Mourinho (mið 21. sep 10:12)
  6. Anna Þórunn um liðsfélagana: Þetta eru hálfvitar (fös 23. sep 19:04)
  7. EA Sports bauð KSÍ í kringum milljón - Mikil reiði á Twitter (þri 20. sep 12:12)
  8. Tíu sem hafa átt erfitt sumar í Pepsi-deildinni (mið 21. sep 15:30)
  9. Brjálaður út í Guardiola - „Leikmenn eins og hundar" (fös 23. sep 19:35)
  10. Bayern rennir hýru auga til Jurgen Klopp (sun 25. sep 10:00)
  11. Kristján Guðmunds: Samstarfi okkar er lokið (lau 24. sep 16:28)
  12. Tíu í Pepsi sem gætu farið í atvinnumennskuna (mið 21. sep 14:10)
  13. Skammtímagróði blindar langtímasýn KSÍ (þri 20. sep 14:40)
  14. PSG segir að Zlatan skuldi háar fjárhæðir (fös 23. sep 20:00)
  15. Geir Þorsteins um FIFA 17: Getur hafa verið klúður (þri 20. sep 17:15)
  16. Adebayor með sígarettu og viskí í samningaviðræðum (fim 22. sep 11:28)
  17. Damir og Gísli teknir úr byrjunarliði Blika fyrir agabrot (mán 19. sep 19:06)
  18. Enski deildabikarinn: Manchester slagur í 4. umferð (mið 21. sep 21:12)
  19. Tveimur alvarlegum ummælum úr íslenska boltanum vísað til aganefndar (fim 22. sep 14:21)
  20. Ekki lið helgarinnar í enska - Man Utd ræður ríkjum (mán 19. sep 09:35)

Athugasemdir
banner
banner