Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 26. október 2016 17:50
Elvar Geir Magnússon
Deildabikarinn - Byrjunarlið: Terry snýr aftur
Fylgst með gangi mála í úrslitaþjónustu á forsíðu
Terry er í byrjunarliði Chelsea.
Terry er í byrjunarliði Chelsea.
Mynd: Getty Images
Tveir leikir verða klukkan 18:45 í fjórðu umderð enska deildabikarsins en Lundúnaslagur West Ham og Chelsea verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.

John Terry snýr aftur í byrjunarlið Chelsea en hann hefur ekki spilað vegna ökklameiðsla síðan 11. september. Asmir Begovic stendur í rammanum hjá bláliðum. Branislav Ivanovic og Cesc Fabregas eru enn fjarri góðu gamni.

Lögreglan í London er með sérstakan viðbúnað á leiknum þar sem boltabullur hafa fylgt báðum liðum og um grannaslag er að ræða á Ólympíuleikvanginum.

Byrjunarlið West Ham: Randolph, Kouyate, Reid, Ogbonna, Fernandes, Obiang, Noble, Cresswell, Lanzini, Payet, Antonio.

Byrjunarlið Chelsea: Begovic; David Luiz, Terry, Cahill; Azpilicueta, Kante, Chalobah, Aina; Willian, Batshuayi, Oscar.



Á sama tíma eigast við Southampton og Sunderland á St. Mary's leikvanginum.

Byrjunarlið Southampton: McCarthy, Yoshida, Fonte, Stephens, McQueen, Ward-Prowse, Reed, Hojbjerg, Isgrove, Boufal, Rodriguez.

Byrjunarlið Sunderland: Pickford; Jones, Djilobodji, Kone, van Aanholt; Ndong, McNair, Rodwell; Khazri, Watmore, Anichebe.



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner