fös 27. febrúar 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Spánn um helgina - Spenna í titilbaráttunni
Ronaldo fer fyrir toppliði Real Madrid.
Ronaldo fer fyrir toppliði Real Madrid.
Mynd: Getty Images

Barcelon á útileik gegn Granada á morgun. Messi og félagar geta þar minnkað forystu Real Madrid á niður í eitt stig, en Madrídingar eiga leik gegn Villarreal á sunnudaginn á heimavelli.

Spánarmeistarar Atletico Madrid mæta Evrópudeildarmeisturum Sevilla í hörkuleik um kvöldmatarleytið á sunnudag. Atletico er í 3. sæti og er 7 stigum frá nágrönnum sínum í Real fyrir helgina.

Alfreð Finnbogason og samherjar hans í Real Sociedad eiga síðan erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið ferðast til Valencia og mætir þar heimamönnum.

Föstudagur:
19:45 Espanyol - Cordoba

Laugardagur:
15:00 Granada - Barcelona
17:00 Rayo - Levante
19:00 Almeria - Deportivo
21:00 Malaga - Getafe

Sunnudagur:
11:00 Valencia - Real Sociedad
16:00 Eibar - Athletic Bilbao
18:00 Sevilla - Atletico Madrid
20:00 Real Madrid - Villarreal
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner