fös 27. mars 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Ísland um helgina - Mætir Kristján Flóki Blikum?
Allt snérist um Kristján Flóka í vikunni.
Allt snérist um Kristján Flóka í vikunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fara fjölmargir leikir fram í Lengjubikarnum um helgina þar sem leikið verður ýmisst inni og úti.

Á morgun mætast Breiðablik og FH í leik sem verður sýndur í beinni útsendingu á SportTV. Þessi lið voru mikið í umræðunni í vikunni vegna félagaskipta Kristjáns Flóka Finnbogasonar, sem á endanum gekk í raðir FH eftir að hafa náð samkomulagi við Blika.

Það má þó annars búast við lítilli aðsókn á þá leiki sem fram fara um miðjan laugardag þar sem landsleikur Íslands og Kasakstan fer fram á sama tíma.

Á sunnudag fara svo fram leikir í öllum karladeildum Lengjubikarsins. Meðal annars fara þrír leikir í A-deildinni fara fram í Akraneshöllinni.

föstudagur 27. mars

Lengjubikar karla - A deild Riðill 1
21:00 Þróttur R.-HK (Egilshöll)

Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
21:00 Grindavík-Fjarðabyggð (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 1
20:00 Berserkir-Víðir (Víkingsvöllur)

Lengjubikar kvenna A deild
19:00 Selfoss-Breiðablik (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna B deild
19:00 KR-FH (Egilshöll)

laugardagur 28. mars

Lengjubikar karla - A deild Riðill 1
12:00 Breiðablik-FH (Fífan) Beint á SportTV

Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
12:00 Keflavík-Stjarnan (Reykjaneshöllin)
13:00 Valur-Þór (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 2
15:30 Álftanes-KFR (Samsung völlurinn)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 2
13:15 KH-KFS (Hlíðarendi)
14:00 Vatnaliljur-Stokkseyri (Fagrilundur)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 3
11:00 Vængir Júpiters-KB (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Árborg-Kormákur/Hvöt (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 5
14:00 Hvíti riddarinn-Elliði (N1-völlurinn Varmá)

Lengjubikar kvenna A deild
13:00 ÍBV-Þór/KA (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna B deild
12:00 Afturelding-Þróttur R. (N1-völlurinn Varmá)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 1
15:00 Víkingur Ó.-Grindavík (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 2
12:30 HK/Víkingur-Keflavík (Kórinn)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 3
14:45 Hamrarnir-Völsungur (Boginn)

sunnudagur 29. mars

Lengjubikar karla - A deild Riðill 1
12:00 ÍBV-Víkingur Ó. (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A deild Riðill 2
16:00 Selfoss-KA (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
14:00 ÍA-Fjarðabyggð (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 1
16:00 Tindastóll-ÍR (Boginn)

Lengjubikar karla - B deild Riðill 2
14:00 Njarðvík-Sindri (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 1
14:00 ÍH-Kóngarnir (Leiknisvöllur)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 2
16:00 Hamar-Örninn (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 3
14:00 Ísbjörninn-KFG (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 4
10:00 Snæfell-Mídas (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C deild Riðill 5
16:00 Afríka-Kría (Leiknisvöllur)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 1
12:00 Fjölnir-ÍR (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 2
15:00 Fram-Sindri (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna C deild, riðill 3
18:00 Tindastóll-Höttur (Boginn)

Athugasemdir
banner
banner
banner