Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 27. mars 2015 18:00
Magnús Már Einarsson
Tímabilið búið hjá Haidara
Mynd: Getty Images
Massadio Haidara, vinstri bakvörður Newcastle, verður frá keppni út tímabilið vegna meiðsla.

Þessi 22 ára gamli Frakki meiddist í sigri á Aston Villa í síðasta mánuði

Haidara meiddist á hné og þurfti að fara í aðgerð af þeim sökum.

Mikil meiðsli eru í vörn Newcastle fyrir grannaslaginn gegn Sunderland um næstu helgi.

Steven Taylor og Paul Dummett eru einnig rá vegna meiðsla og þá er Fabricio Coloccini í leikbanni.
Athugasemdir
banner