Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 27. apríl 2018 06:00
Fótbolti.net
Ert þú heitasti stuðningsmaður Íslenska landsliðsins?
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Framleiðendur bandarískrar heimildarþáttaseríu er að koma til Íslands dagana 10-23. júní og eru að leita að fólki til þess að taka þátt í því verkefni sem partur af viðfangsefni þáttanna.

Um ræðið mjög virta einstaklingar í því að gera íþróttatengt heimildarmyndaefni og hafa þeir unnið með helstu stórstjörnum Bandaríkjanna í hinum ýmsu verkefnum.

Hér er stutt lýsing á því hverju leitað er að og einstaklingurinn, karl eða kona sem valin verður þarf að vera til taks og á Íslandi 10-23.Júní.

„We are making a documentary for US television about Iceland's first every appearance at the world cup, and what it means for the people of Iceland. We are looking for people who will be in Iceland between 10-23rd June"

"We are looking for a football person or family who was badly affected by the financial crisis, and for who the rise of the Icelandic football team and World Cup is helping them to have hope and positivity again. A person or people who see the Football success as the light at the end of a dark tunnel, or who see this a a new chapter in Iceland's history. It can be people with a real connection to the national team, or just a deep connection to football. "


Áhugasamir sendið upplýsingar um ykkur og af hverju ætti að velja ykkur í þetta verkefni á póstfangið [email protected]

Fyrir Ísland,
Erlingur Jack.
Athugasemdir
banner
banner