Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mið 27. maí 2015 13:18
Magnús Már Einarsson
Danskur markvörður í Stoke (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Stoke City hefur keypt markvörðinn Jacob Haugaard frá dönsku meisturunum í FC Midtjylland.

Hinn 23 ára gamli Jacob hefur skrifað undir þriggja ára samning við Stoke.

Danski markvörðurinn Thomas Sörensen er á förum frá Stoke í sumar og félagið hefur ákveðið að fá landa hans í staðinn.

Jacob mun berjast við Asmir Begovic og Jack Butland um markvarðarstöðuna hjá Stoke.
Athugasemdir
banner
banner
banner