Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 27. maí 2017 16:25
Ívan Guðjón Baldursson
4. deild: Vatnaliljur höfðu betur gegn KFS í Eyjum
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
KFS 2 - 3 Vatnaliljur
0-1 Victor Páll Sigurðsson ('6)
1-1 Ásgeir Elíasson ('36)
1-2 Brynjar Smári Guðráðsson ('71)
2-2 Erik Ragnar Gíslason Ruiz ('73)
2-3 Óðinn Ómarsson ('76)

Vatnaliljur eru með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðirnar í 4. deild karla og er KFS með þrjú stig eftir tapið í dag.

Hvoru liði tókst að skora eitt mark í fyrri hálfleik þrátt fyrir yfirburði KFS.

Vatnaliljur komust aftur yfir í síðari hálfleik en Erik Ragnar Gíslason jafnaði skömmu síðar, eða þremur mínútum áður en Óðinn Ómarsson gerði sigurmark Vatnaliljanna.

Færanýting KFS var á endanum fall Eyjamanna sem eiga næst útileik gegn Afríku.
Athugasemdir
banner
banner