Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   lau 27. maí 2017 16:38
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Sara Björk vann tvennuna í Þýskalandi
Sara Björk er tíður byrjunarliðsmaður hjá Wolfsburg, sem vann bæði deild og bikar í ár.
Sara Björk er tíður byrjunarliðsmaður hjá Wolfsburg, sem vann bæði deild og bikar í ár.
Mynd: Getty Images
Sand 1 - 2 Wolfsburg
0-1 Pernille Harder ('66)
0-2 Pernille Harder ('75)
1-2 Jovana Damnjanovic ('78)
Rautt spjald: Alexandra Popp ('77) & Sara Björk Gunnarsdóttir ('95), Wolfsburg

Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn er kvennalið Wolfsburg tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn í dag.

Sara átti fínan leik en fékk sitt annað gula spjald á 95. mínútu og var annar leikmaðurinn í liði Wolfsburg til að vera rekinn af velli.

Pernille Harder gerði bæði mörk Wolfsburg á meðan Jovana Damnjanovic gerði eina mark Sand, sem lék manni fleiri síðasta stundarfjórðunginn.
Athugasemdir
banner
banner