Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 27. júní 2016 17:38
Jóhann Ingi Hafþórsson
Nice
Byrjunarlið Íslands gegn Englandi: Sama lið fær traustið
Svona er lið Íslands gegn Englandi.
Svona er lið Íslands gegn Englandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mætir Englandi kl 19:00 í einum allra stærsta leik sem íslenskt landslið hefur spilað en leikurinn er í 16-liða úrslitum EM.

Leikurinn fer fram á Stade de Nice vellinum í Nice en hann tekur um 35 þúsund manns í sæti.

SMELLTU HÉR til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Strákarnir okkar voru ósigraðir í riðlakeppninni, enduðu í öðru sæti og unnu hug og hjörtu allra en nú er komið að næsta stigi í keppninni.

Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa notast við sama byrjunarlið hingað til og eins og Fótbolti.net spáði fyrir um helst það óbreytt.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason
Gylfi Þór Sigurðsson
Aron Einar Gunnarsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Birkir Bjarnason
Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson




Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner