Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mán 27. júní 2016 14:22
Elvar Geir Magnússon
Nice
Redknapp: Við höfum miklu miklu betri menn en Ísland
Icelandair
Mynd: Getty Images
Hinn gamalreyndi Harry Redknapp fór yfir það fyrir Betsafe veðbankann hvaða hættu íslenska landsliðið gæti skapað fyrir það enska.

Redknapp er á því að England hafi „miklu miklu betri leikmenn" en íslenska liðið eins og hann orðaði það sjálfur.

„Gæðamunurinn er ekki samanburðarhæfur," sagði Redknapp í stuttu innslagi sem má hlusta á hér að neðan.

Ísland og England mætast klukkan 19 að íslenskum tíma í 16-liða úrslitum EM.




Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner