Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
   mán 27. júlí 2015 22:33
Jóhann Ingi Hafþórsson
Frostaskjóli
Arnar: Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá eru það við
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks var sáttur við spilamennsku liðsins í 0-0 jafnteflinu á móti KR í kvöld.

Hann hefði þó auðvitað viljað fá öll þrjú stigin.

Lestu um leikinn: KR 0 -  0 Breiðablik

„Jú, sérstaklega í seinni hálfleik. Þeir voru mjög þéttir. KR-ingarnir sköpuðu nánast engin opin færi. Við fengum tvo, þrjá mjög fína sénsa."

Stefán Logi Magnússon, markmaður KR var maður leiksins en hann varði virkilega vel oft á tíðum. Besta varslan var eflaust gegn Arnþóri Ara er hann komst einn í gegn.

„Maður fær ekki marga sénsa í svona leik þannig við þurfum að nýta þá. Stefán varði frábærlega frá Arnþóri þegar hann slapp í gegn."

„Heilt yfir er ég mjög sáttur en ég hefði viljað fara með þrjú stig."

Arnar segir sitt lið hafa átt meira skilið en KR í kvöld.

„Ef einhverjir eiga að vera svekktir þá er það við."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner