Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 27. júlí 2016 21:48
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild: ÍR rétt marði Njarðvík - Frábær endurkoma Hattar
Arnór Björnsson gerði sigurmark ÍR á 94. mínútu.
Arnór Björnsson gerði sigurmark ÍR á 94. mínútu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR er áfram með fimm stiga forystu á toppi 2. deildar eftir nauman sigur á Njarðvíkingum í kvöld.

Arnór Björnsson gerði eina mark ÍR-inga á lokasekúndum uppbótartímans. Njarðvíkingar sitja eftir í níunda sæti deildarinnar, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Afturelding eltir ÍR í toppbaráttunni eftir sigur á fallbaráttuliði Ægis, sem er fjórum stigum frá öruggu sæti í 2. deildinni.

Magni burstaði þá KF og er í þriðja sæti deildarinnar á meðan Höttur kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og lagði Vestra að velli.

ÍR 1 - 0 Njarðvík
1-0 Arnór Björnsson ('94)

Ægir 0 - 1 Afturelding
0-1 Wentzel Steinarr R Kamban ('7)

Magni 5 - 1 KF
1-0 Kristinn Þór Rósbergsson ('14)
2-0 Kristinn Þór Rósbergsson ('52)
2-1 Jakob Auðun Sindrason ('55)
3-1 Orri Freyr Hjaltalín ('63)
4-1 Orri Freyr Hjaltalín ('81)
5-1 Andrés Vilhjálmsson ('90)

Höttur 3 - 2 Vestri
0-1 Ernir Bjarnason ('2)
0-2 Sólon Breki Leifsson ('14)
1-2 Jordan Chase Tyler ('35)
2-2 Garðar Már Grétarsson ('64)
3-2 Högni Helgason ('72)

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner