Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 27. júlí 2016 05:55
Alexander Freyr Tamimi
Ísland í dag - Selfoss og Valur í undanúrslitum
Óli Jó og félagar mæta Selfossi.
Óli Jó og félagar mæta Selfossi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjöldi leikja fer fram í íslenska boltanum í dag. Selfoss og Valur mætast í Borgunarbikarnum og þá fara fimm leikir fram í Inkasso deildinni. Grindavík og Huginn mætast á Grindavíkurvelli og Þór heimsækir Fram á Laugardalsvöll. KA fær Hauka í heimsókn til Akureyrar, HK mætir Leikni í Kórnum og Fjarðabyggð fær Leikni Fáskrúðsfirði í heimsókn í nágrannaslag.

Þá verður einnig leikið í 2. og 3. deild sem og 1. deild kvenna.

Leikir dagsins hér heima:

Inkasso deildin 1. deild karla 2016
18:15 Fram-Þór (Laugardalsvöllur)
19:15 Grindavík-Huginn (Grindavíkurvöllur)
19:15 HK-Leiknir R. (Kórinn)
19:15 KA-Haukar (Akureyrarvöllur)
19:15 Fjarðabyggð-Leiknir F. (Eskjuvöllur)

2. deild karla 2016
17:30 Höttur-Vestri (Vilhjálmsvöllur)
19:15 Ægir-Afturelding (Þorlákshafnarvöllur)
19:15 Magni-KF (Grenivíkurvöllur)
19:15 ÍR-Njarðvík (Hertz völlurinn)

3. deild karla 2016
20:00 Tindastóll-Dalvík/Reynir (Sauðárkróksvöllur)
20:00 KFR-Víðir (SS-völlurinn)
20:00 Kári-Reynir S. (Akraneshöllin)

1. deild kvenna 2016 A-riðill
20:30 KH-Hvíti riddarinn (Valsvöllur)

Borgunarbikar karla 2016
19:15 Selfoss-Valur (JÁVERK-völlurinn)

Athugasemdir
banner
banner