Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 27. júlí 2017 19:30
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Banni Joey Barton stytt um fimm mánuði
Barton má spila fótbolta eftir rúma 10 mánuði
Barton má spila fótbolta eftir rúma 10 mánuði
Mynd: Getty Images
Enski miðjumaðurinn Joey Barton hefur fengið leikbanni sínu stytt um rúma fimm mánuði eftir að hafa áfrýjað banninu.

Barton braut reglur um veðmál en leikmenn á Englandi mega ekki veðja á leiki en Barton veðjaði á úrslit í 1260 leikjum á 10 ára tímabili.

Barton var dæmdur í 18 mánaða bann í apríl en þá var hann leikmaður Burnley eftir stutta dvöl hjá Rangers í Skotlandi.

Bannið átti upphaflega að vera til 25. október 2018 en hefur verið stytt til 1. júní 2018 en hann áfrýjaði lengd leikbannsins.

Barton hefur verið viðurkennt að hann sé veðmálafíkill
Athugasemdir
banner
banner