Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 27. júlí 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
EM kvenna í dag - Riðlakeppninni lýkur
England er í góðri stöðu.
England er í góðri stöðu.
Mynd: Getty Images
Í dag lýkur riðlakeppninni á Evrópumóti kvenna í Hollandi.

A-, B-, og C-riðlar eru búnir og nú er komið að D-riðlinum.

Öll liðin í riðlinum eiga þannig séð möguleika. England er í góðum málum, með sex stig, en þar á eftir koma Spánn og Portúgal með þrjú stig og Skotar eru án stiga og með slaka markatölu.

Í dag mætir England liði Portúgals og í hinum leiknum eigast Skotland og Spánverjar við. Leikirnir eru báðir sýndir.

Leikir dagsins:
18:45 Portúgal - England (RÚV)
18:45 Skotland - Spánn (RÚV 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner