Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 27. júlí 2017 10:10
Elvar Geir Magnússon
Fanndís var besti leikmaður Íslands á EM
Fanndís Friðriksdóttir.
Fanndís Friðriksdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þátttöku Íslands á Evrópumótinu er lokið en Fótbolti.net hefur tekið saman meðaleinkunnir leikmanna eftir mótið.

Til að komast á listann þurftu leikmenn að fá einkunnir fyrir tvo leiki af þremur.

Fanndís Friðriksdóttir var besti leikmaður Íslands á mótinu með 6,7 í meðaleinkunn.

Meðaleinkunnir íslenska liðsins:
Fanndís Friðriksdóttir 6,7
Ingibjörg Sigurðardóttir 6,5
Sigríður Lára Garðarsdóttir 6,5
Sif Atladóttir 6,3
Glódís Perla Viggósdóttir 6
Sara Björk Gunnarsdóttir 6
Guðbjörg Gunnarsdóttir 5,7
Dagný Brynjarsdóttir 5,7
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 5,7
Katrín Ásbjörnsdóttir 5,5
Hólmfríður Magnúsdóttir 5,5
Hallbera Guðný Gísladóttir 5
Agla María Albertsdóttir 4,7

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner