Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 27. júlí 2017 09:22
Magnús Már Einarsson
Manchester City ekki í vandræðum með Real Madrid
Aguero með skot á markið í leiknum í nótt.
Aguero með skot á markið í leiknum í nótt.
Mynd: Getty Images
Manchester City 4 - 1 Real Madrid
1-0 Nicolas Otamendi ('52)
2-0 Raheem Sterling ('59)
3-0 John Stones ('67)
4-0 Brahim Diaz ('82)
4-1 Oscar Rodriguez ('90)

Manchester City sigraði Real Madrid örugglega 4-1 í æfingaleik fyrir framan 90 þúsund áhorfendur í Los Angeles í nótt.

Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik en hinn 17 ára gamli Brahim Diaz var á meðal markaskorara City.

Í næstu viku kemur Manchester City til Íslands þar sem liðið mætir West Ham í loka æfingaleik fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst eftir rúmar tvær vikur.

Ekki missa af Super match á Laugardalsvelli
Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14:00 föstudaginn 4. ágúst. Kræktu þér í miða á midi.is.
Athugasemdir
banner
banner