Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 27. ágúst 2014 12:24
Magnús Már Einarsson
Neil Warnock tekur við Crystal Palace (Staðfest)
Warnock fær sér sopa.
Warnock fær sér sopa.
Mynd: Getty Images
Neil Warnock hefur verið ráðinn stjóri Crystal Palace.

Tony Pulis sagði upp störfum tveimur dögum fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni en Keith Millen hefur stýrt liðinu í fyrstu tveimur leikjunum.

Warnock stýrði Crystal Palace frá 2007 til 2010 en liðið vann 47 leiki af 129 undir hans stjórn.

Síðast stýrði Warnock liði Leeds en hann hefur einnig verið stjóri hjá liðum eins og QPR og Sheffield United.

Sjá einnig:
Warnock að taka við Palace - Aumingja Puncheon
Athugasemdir
banner
banner