Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 27. ágúst 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Balotelli er búinn að kveðja Liverpool.
Balotelli er búinn að kveðja Liverpool.
Mynd: Getty Images
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum. Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Gummi Ben, Stöð 2 Sport
Ég græt líka stundum á bensínstöðvum.

Kristján Steinn Magnússon, Þróttur Vogum
Man þegar Mike Dean drullaði yfir David Moyes á facebook eftir að Moyes var rekinn. Sagði enginn. #professionalAsiGisla

Davíð Már, fótboltaáhugamaður
Ási Gísla er stuðningsm. KA og flaggar aldrei né dæmir fyrir KA. En mér finnst á gráu svæði like Þórsarana Þórodds & Valdimars #fotboltinet

Hjörvar Hafliðason, Stöð 2 Sport
Real er alltof flottur klúbbur til að vera með litla dúllu frá Kosta Ríka í markinu.Svona svipað og Ferrari væru með ökuþór frá Sauðárkróki.

Birgir Þór Björnsson, fótboltaáhugamaður
"Það er nóg af stigum eftir í pottinum" er ein leiðinlegasta og mest ósannfærandi setning sem hefur verið notuð af þjálfurum #fotboltinet

Ruth Þórðar, Fylkir
Vildi að pepsimörkin sýndu líka frá pepsideild kvenna. Það væri algjör veisla og sèrfræðingarnir hefðu nóg um að tala!

Magnús Sigurbjörnsson, veðmálasérfræðingur
Balotelli. £16m. 56 skot í EPL. 1 mark. Lánaður til Milan á £0. Milan borgar 50% af launum. Verstu kaup LFC ever - og ég á fokking treyjuna.

Garðar Sigurgeirsson, fótboltaáhugamaður
Ætli enginn önnur lid hafi bodid í Illarmendi. Undarlegt move, med meistaradeildar reynslu og búinn ad vera hjá Real í 2 ár #fotboltinet





Athugasemdir
banner
banner
banner