þri 27. september 2016 12:05
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Milner og Pogba í liðinu
Liverpool skoraði fimm gegn Hull, Manchester United fjögur gegn Leicester City og Sunderland og Crystal Palace buðu til veislu á leikvangi ljóssins. Manchester City og Arsenal kættu einnig aðdáendur sína. Hér er lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
banner