Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 28. janúar 2015 22:01
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir úr Sheffield Utd - Spurs: Eriksen bestur
Eriksen kom Spurs í úrslitaleik deildabikarsins.
Eriksen kom Spurs í úrslitaleik deildabikarsins.
Mynd: Getty Images
Goal.com er búið að birta einkunnagjöf sína fyrir undanúrslitaleik Sheffield United og Tottenham Hotspur í enska deildabikarnum.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem bestu menn vallarins voru markaskorararnir Christian Eriksen og Che Adams.

Eriksen var besti maður vallarins en Che Adams kom inná sem varamaður í liði heimamanna og fékk sömu einkunn og Eriksen.

Erik Lamela var verstur í liði gestanna sem komast í úrslitaleikinn þökk sé sigri í fyrri viðureigninni gegn C-deildarliði Sheffield Utd.

Sheffield United:
Howard - 7
Harris - 6
McEveley - 5
Basham - 5
Doyle - 6
Campbell-Ryce - 6
Scougall - 6
Flynn - 7
McNulty - 6
Baxter - 5
Murphy - 6
(Reed 6, Higdon 5, Adams 8)

Tottenham Hotspur:
Michel Vorm - 5
Ben Davies - 6
Jan Vertonghen - 6
Eric Dier - 6
Kyle Walker - 6
Christian Eriksen - 8 Maður leiksins
Benjamin Stambouli - 6
Ryan Mason - 7
Erik Lamela - 5
Moussa Dembele - 7
Harry Kane - 6
(Rose 5, Townsend 5, Paulinho 5)
Athugasemdir
banner
banner
banner