Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
   lau 28. mars 2015 16:22
Arnar Geir Halldórsson
Arnór Sveinn: Auðvelt að skora úr vítum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnór Sveinn Aðalsteinsson, bakvörður Breiðabliks, var á skotskónum í dag þegar liðið lagði FH í Lengjubikarnum.

,,Þetta var mikil barátta. Við vorum mjög skipulagðir og spiluðum góðan varnarleik. Mér fannst við vera mjög fókuseraðir allan leikinn", sagði Arnór Sveinn.

Arnór er búinn að skora fjögur mörk í tveim leikjum gegn FH í vetur.

,,Já þetta eru mestmegnis víti held ég. Það er kannski auðveldara að skora úr þeim heldur en opnum leik".

Umræðan um félagsskipti Kristjáns Flóka Finnbogasonar í vikunni fór ekki framhjá neinum sem fylgist með íslenskum fótbolta. Var það mál eitthvað rætt í undirbúningi leiksins?

,,Já það var aðeins minnst á það en í öllum leikjum þarftu að hafa einbeitingu á leiknum og það sem gerist utan vallar er eitthvað sem getur haft neikvæð áhrif á einbeitinguna. Við sjáum ekki um nein mál utan vallar. sagði markaskorarinn Arnór Sveinn.
Athugasemdir
banner
banner