Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 28. mars 2017 19:29
Þorsteinn Haukur Harðarson
Mynd: Eftirnafn Arons vitlaust skrifað á treyjunni
Icelandair
Aron Sigurðarson.
Aron Sigurðarson.
Mynd: Getty Images
Þessa stundina stendur yfir vináttulandsleikur milli Írlands og Íslands en þegar þetta er skrifað er staðan 1-0, Íslandi í vil, eftir mark frá Herði Björgvini Magnússyni beint úr aukaspyrnu

Sparkspekingurinn og fyrrum leikmaðurinn Kristján Sigurðsson veitti því eftirtekt í lýsingu frá leiknum að eftirnafn Arons Sigurðarsonar, leikmanns íslenska liðsins, er vitlaust skrifað.

Hann er að sjálfsögðu Sigurðarson en á treyjunni stendur hinsvegar Sigurðarsson.

Skjáskot af þessu má sjá hér að neðan.



Athugasemdir
banner
banner
banner