Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 28. mars 2017 15:04
Magnús Már Einarsson
U17 kvenna byrjaði á sigri í milliriðli
Sigrinum fagnað eftir leik.
Sigrinum fagnað eftir leik.
Mynd: KSÍ
U17 ára landslið kvenna sigraði Svíþjóð 1-0 í fyrsta leik í milliriðli fyrir EM í dag en leikið var í Portúgal.

Stefanía Ragnarsdóttir úr Þrótti R. skoraði eina markið á áttundu mínútu.

Næsti leikur er gegn Spáni á fimmtudag en lokaleikurinn er síðan gegn Portúgal á sunnudag.

Byrjunarlið Íslands:
Markmaður: Birta Guðlaugsdóttir
Hægri bakvörður: Eyglo Þorsteinsdottir
Vinstri bakvörður: Daníela Dögg Guðnadóttir
Miðverðir: Guðný Árnadóttir og Sóley María Steinarsdóttir
Miðja: Alexandra Jóhannsdóttir (fyrirliði), Stefanía Ragnarsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir
Hægri kantur: Hlín Eiríksdóttir
Vinstri kantur: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Karolína Jack 77)
Framherji: Sveindís Jane Jónsdóttir (Sólveig Jóhannesdóttir Larsen 52)
Athugasemdir
banner
banner